Útskriftarverkefni Haust 2017

Beiðni um Tökudaga

posted Sep 4, 2017, 5:36 AM by Sigurður Kristján Jensson

Sæl öll nú ættuð þið öll að vera komið með póst frá Hrafnkel um tökudaga.

1. Fyrsta tökudag er hægt að sækja tæki kl 10:00 með fyrirvara um að þeim hafi verið skilað á réttum tíma
2. Daginn eftir síðasta tökudag á að skila tækjum kl. 9:00
3. Þó að tökudagarnir ykkar skarist á við tíma í stundatöflu eins og t.d Kvikmyndasögu þá fáið þið ekki sjálfkrafa frí frá þeim.

Hérna getiði sótt um tökudaga --> https://form.jotformeu.com/72403075265351


Kær Kveðja
Sigurður Kr.

Upplýsingar

posted Aug 29, 2017, 7:11 AM by Sigurður Kristján Jensson

Hérna munu á næstunni kom upplýsingar ætlaðar 4. annar nemum

1-2 of 2