DÓMNEFND

Skil á útskriftarverkefnum til dómnefndar Vor 2016

TÍMI TIL STEFNU:

Nú er komið að útskrift og við þurfum að koma myndunum ykkar til dómnefndar sem mun velja besta útskriftarverkefnið og einnig bestu mynd hverrar deildar.

Þið munið sjálf hlaða upp myndinni ykkar inn á Netið og fylla svo út ákveðið form sem fer síðan til dómnefndar.

SKIL 13.Maí KL. 20:00 !

En hafið ekki áhyggjur, við erum hér til að hjálpa ykkur með þetta og því hafa verið útbúnar eftirfarandi síður:

Upplýsingar um skil

Leiðbeiningar fyrir skil

Senda inn mynd

Gangi ykkur nú sem allra best.