SAM Skráning

/

SAM Reporting

(English below)

SAM


Á hverri önn er nemendum skylt að taka áfangann SAM sem er tveggja eininga áfangi. Til þess að standast SAM þarf nemandi að vinna að lágmarki 50 klst fyrir annan nemanda.


Allir nemendur geta séð í gegnum info, hverjir eru skráðir í SAM og hvar, sem einfaldar öllum að finna, hverjir eru uppteknir og hverjir eru lausir.

SAM REGLUR


1. Nemandi þarf að vinna að lágmarki 50 klst fyrir annan nemanda.

2. Nemanda þarf að skrá fyrirfram inn á samskráningu inn á sitt SAMblað.

3. Það er ætlast til af nemanda að nota SAM viku í stundarskrá fyrir megnið af SAM til að vinna í verkefnum annarra nemenda.

4. Sé nemandi ekki búinn að skrá sig í SAM þegar hún er stundartöflu, og getur ekki gert grein fyrir tíma sínum, mun skólinn koma nemandanum í verkefni.


SAMLEYFI

Á vorönn er mjög víðtækt SAM á stundarskrá og því mun það vera alger undantekning að veita sérstakt leyfi út tíma fyrir SAM.

Algengar SAM spurningar:

Hvernig skrái ég inn á skjalið mitt?

Þú hefur aðgang til að skrá inn á skjalið sem er merkt þínum bekk. Þeir sem

eru ekki í bekknum getað aðeins skoðað skjalið.

Skrái ég SAM fyrirfram?

Já. Um leið og þú ert búinn að skrá þig í SAM, skráirðu þig inn á skjalið.

Þetta einfaldar þér líka að halda utan um þitt eigið SAM - og einfaldar öðrum

sem eru að leita sér að fólki í verkefnin sín.

Fyrir hvað get ég fengið SAM ?

Þú færð SAM einingar fyrir vinnu sem þú innir af hendi fyrir nemendur af

annarri braut en þú ert á. Mjög algent er, að vera hluti af crew á

tökustað,og getur það þýtt ýmis störf á setti. Það er einnig hægt að fá SAM

fyrir undirbúningsvinnu t.d f. tökur, framleiðslu á mynd, handritaskrif f. aðra

nemendur.

Hversu marga tíma þarf ég vinna?

Fyrir hverja einingu af SAM þarf nemandi að vinna 25 klst. Þú getur séð

einingatöluna þína á stundarskrá eða á nýju rafrænu

samskráningu gögnunum.

Hvað ef ég er beðinn um fara í SAM þegar ég er skráð(ur) í tíma?

Í undantekninga tilfellum þegar þarf að sækja um SAM gilda þessar reglur.

1) Þú þarft að sækja þér sam-leyfisblað í afgreiðslu og fylla það út.

2) Sækja þarf um leyfið með 3 daga fyrirvara að lágmarki

3) Mæting þín í námskeiði sem er beðið um leyfi úr þarf að vera viðunandi

4) Leyfið er ekki gilt fyrr en námsstjóri tilkynnir þér það.




SAM


On each semester, students are required to finish the two credit class called SAM. To finish SAM each semester, students need to accumulate a total of 50 hours of work on a project owned by another student.


A time table is available on Info where students can see who are registered in SAM weeks, which should make it easier to see who are available.

SAM RULES


1. Students need to work 50 hours or more for other students.

2. Students are required to register and apply for SAM on a form found in the reception, 3 days before shooting takes place. This is needed if students need to skip class to participate on set.

3. Students should use their SAM week to fill most of their hours.

4. If students have not found projects to participate in during the SAM week, staff will find projects for them.


SAM PERMISSION

There is generally a lot of vacancy in the time schedule for taking SAM so students should not need permission to take skip classes.

Frequent questions about SAM:

How do I register my SAM hours?

You have access to a file for your class where you can register your hours under your name.

Do I register the SAM hours immediately?

Yes. As soon as you have accumulated SAM hours, you register them into the SAM report. This makes it easier for you to have an overview of your SAM and easier for all students to find people for their projects.

For what can I accumulate SAM?

You gain SAM hours when you work for other students from other departments. Most common is to work on set as part of the crew. But you also can get SAM for preparation work, production, screenwriting and so on.

How many hours do I need to work for SAM?

For each credit of SAM you need 25 hours, 50 in total for each semester.

What if I am asked to work on a project when I have class?

It should be an exception when students need to ask a permission to skip class for SAM, but when that is necessary, the following rules apply:

1) You need to apply for a permission on a form found in the reception.

2) The permission needs to be applied for with a 3 day notice (3 days before you go on set)

3) Your attendance in the class you ask to skip needs to be satisfactory.

4) The permit is not confirmed until the Head of Study announces it.